Kawasaki Motors Corp., U.S.A., gaf það út að Ryan Villopoto hefur skrifað undir samning til þess að vera áfram hjá Monster Energy/Pro Circuit/Kawasaki út tímabilið 2008.

Villopoto mun keppa aftur í “Amp'd Mobile AMA Supercross Lites Series” þar sem að hann nýlega vann
“Western Regional AMA Supercross Lites” titilinn á Kawasaki KX-250F.

“Ég er mjög glaður með liðið og hjólið,” sagði Villopoto.“Við höfum verið að ræða við Kawasaki seinasta árið. Mig langaði alls ekki til að fara. Þetta er búið að vera geðveikt!.”

Fyrir ári síðan var Villopoto svo nenfdur “AMA Rookie of the Year” og vann “Toyota AMA Motocross Lites” keppnina


Tekið og þýtt af www.transworldmotocross.com