Ég veit ekki alveg hvort þetta á heima hérna en ég ætla samt að spurja. Ég á afmæli næstu helgi.

Ég og kærastinn ætlum að gera eitthvað skemmtilegt saman en mig vantar hugmyndir. Það má alveg vera svona 40 mín keyrsla frá höfuðborgarsvæðinu eða jafnvel bara í Reykjavík. Þetta má vera hvað sem er.

Svo var það eitt í viðbót mig langar að fara út að borð og var að spá í hvaða staður væru góður til að fara á?
Kv. Amerya