ég drekk allveg, nema það að ég bý hjá tæplega 2000 manna bæ, og ég passaði aldrei inn í neinn hóp, fólk hefur einhvernvegin alltaf hatað mig hérna, aðallega því ég var nörd, með gleraugu og átti heima uppí sveit. Það hefur bara fests við mig og ég fyrirlít þetta fólk í þessum bæ, líður bara illa að vera í kringum það. Ef ég væri í rvk þá væri ekkert mál að djamma bara nóg, þá myndi maður kynnast fólki á no-time, en ekki þar sem ég bý :/ verð bara að vera heima yfir sumarið, er að bíða eftir...