er búin að vera mjög orkulítil þessa dagana, í vinnuni sem ég var að vinna í sumar, var ég að vinna með 2 öðrum. Einum strák sem er einu ári yngri en ég (ágætis strákur) og svo tæplega 30 ára manni (með þroska á við 10 ára, kúka, typpi og píku brandarar voru í uppáhaldi) sem gerði mer lífið leitt alla dagana. það er mjög erfitt að vera jákvæð í garð fólks sem maður hatar og þarf að umgangast 5 daga í viku :/