Ég ætla að vera rosalega leim og mæla með öðrum skóla en þeim sem að þú baðst um, Menntaskólanum að Laugarvatni (eða öðrum heimavistarskóla). ég persónulega vissi ekki einu sinni að þessi skóli væri til áður en fyrrverandi ákvað að fara í hann og ég fór í bæinn. Ég var eina önn í Borgó og þá gafst ég upp á að heyra allar lýsingarnar frá honum um hvað þau væru að gera og hvernig allt væri að ég skellti mér um áramótin. Og ég sé aaaaalls ekki eftir því ! Að fara þangað var besta ákvörðun lífs...