mig kvíður fyrir þriðju heimsstyrjöldinni sem að ég held rosalega mikið að byrji á næstu árum. Norður-Kórea hræðir mig, þetta er bara heilaþvegið klikkað lið. “prófa að testa” kjarnorkusprengjur neðanjarðar og “prufuskjóta” flugskeytum að bandaríkjunum á 4.juli. þeir eru eitthvað að bralla. annars er ég líka pínu hrædd við hlýnun jarðar, því ef að hún verður áfram eins og þróunin er, þá mun ísland verða að einu stóru skíta-kulda skeri og allt mun fara í fokk.. og já, minnir að það hafi...