nei ég reyki ekki og dettur það ekki í hug :) en jú, það er létt að hætta ef maður virkilega vill þaðog hefur þann viljastyrk, en face it, meira en helmingurinn sem reykir er alltaf að segja “ohh ég verð að hætta, ég ætla að hætta í næstu viku blabla” og svo finnst þeim skrítið að þau geti það ekki, en það er bara afþví að þau virkilega vilja ekki hætta.