jam, ég tel mig vera gáfaðari en það að byrja að reykja. Þar sem maður þarf að vera frekar heimskur til þess að byrja að reykja. Þar sem nánast allir sem ég þekki sem að reykja þeir sögðust hafa byrjað uppá ‘kúlið’ og til að ‘fitta inn’. Það finnst mér vera heimska, að reykja til að vera kúl og verða háður, þar sem það er nákvæmlega ekkert kúl við að reykja. (svo eru auðvitað sumir sem að byrja af ‘fúsum og frjálsum vilja’ og það finnst mér líka vera heimska, að bjóða líkamanum uppá hlaðborð...