Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

has
has Notandi frá fornöld 8 stig

Re: David Bowie - Hunky Dory

í Gullöldin fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já, ég veit. Ég keypti Honky Dory fyrir nokkrum árum og á honum voru “rarities and previously unreleased material” þar á meðal, Bombers (previously unreleased), The Supermen (alternative version), Quicksand (demo version) og The Bewlay Brothers (alternative mix).

Re: David Bowie - Hunky Dory

í Gullöldin fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Flott umsögn. Þetta er uppáhalds Bowie-diskurinn minn. Ég á útgáfuna með lögunum, The Supermen og Bombers sem eru frábær lög. Ég er sammála þér með textalínuna í Queen Bitch, algjör snilld. Hvet alla sem ekki hafa hlustað á diskinn að dl/kaupa.

Re: Roger Waters

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hann tók nú reyndar Sheep en ekki Dogs. doh!!!! hvernig gat ég klikkað á þessu !!!!??!??

Re: Roger Waters

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Djöfull var ég ánægður með að hann tók Dogs / Animals. Algjör snilld. Ég var að vonast eftir að hann tæki Cons and Pros of Hictchiking, snilldarlag. En annars var kallinn helvíti þéttur og hann má drulla yfir Georg dobbeljú búss fyrir mér.

Re: Roger Waters xD xD

í Músík almennt fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hann var þéttur og beittur sem fyrr, sem betur fer.

Re: David Gilmour

í Gullöldin fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er engin spurning að Waters var heilinn á bak við Pink Floyd.

Re: Leikjarplan... HM 2006..

í Stórmót fyrir 18 árum
Leikjaplan HM: http://fifaworldcup.yahoo.com/06/en/w/schedule.html

Re: Bresenhams Algorithminn

í Forritun fyrir 18 árum, 1 mánuði
Flott grein. Í augnablikinu er ég að vinna í því að búa til library í assembly … Ertu að forrita í assembly? Hvaða tól ertu að nota?

Re: White Album

í Gullöldin fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ob-La-Di,Ob-La-Da, “the most hated Beatle song ever!”. Savoy Truffle er samið af Georg Harrison, Þetta er sælgætistegund. Annars er Hvíta albúmið og Abbey Road mínar uppáhaldplötur.

Re: Enskir eða íslenskir þulir?

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég missti af leikjum helgarinnar en ég horfði á Þrumuskot í gærkvöldi. Djöfull var hann Snorri Már líflaus og daufur, hann var í mónó allan tímann.

Re: Hjálp

í Windows fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ef þú ert með <b>Daemon Tools</b> uppsett taktu það þá út.

Re: error

í Windows fyrir 19 árum, 10 mánuðum
<b>TWEAKUI.CPL</b> bendir til að þú sért með eitthvað <i>tweak</i> forrit. Prófaðu að <i>un-installa</i> forritinu sem þú ert með og setja það upp aftur (install).

Re: Restart vandamál

í Windows fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sláðu á <b>F8</b> þegar tölvan er að ræsa sig upp. Veldu síðan <b>Use last known good configuration</b>.

Re: Kerfi???

í Windows fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég held að þið séuð að misskilja um hvað Goliath sé að spyrja. Ef ég skil hann rétt, þá skiptir það engu máli hvar hann kaupir tölvuleiki (USA / UK ). Eina sem þú þarft til að keyra nýja tölvuleiki í dag er sæmilega öflug tölva, góðann <i>driver</i> fyrir skjákortið, DirectX9 uppsett os.frv. Það er ekkert svæðisbundið kerfi fyrir tölvuleiki eins og t.d. DVD, sjónvarp (PAL,NTSC osfrv). Þetta hefur ekkert með DC++ að gera nema að þú getur sótt leiki þangað.

Re: Hjálp !

í Windows fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er greinilegt að vírusinn hefur komist inn í hljóðgervilinn AI_DSB (artificial intelligent digital synthesizer bullshit) á örgjörvanum. Þetta er sérstaklega áberandi þegar tölvan fer að <i>hugsa</i>, því hún notar þennan hljóðgervil sem aukaminni. Sumir vírusar geta forritað þetta aukaminni með heilum sinfóníum, t.d. fer 9.sinfónía Beethovens í gang í hvert skipti sem tölvan mín fer að <i>hugsa</i>! :)

Re: Einhver Error Gluggi þegar ég starta tölvuni :( :( :(

í Windows fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Einföld leit á <a href="http://www.google.com“>google</a> fann ég t.d. <a href=”http://forums.pcmag.co.uk/thread.jsp?forum=17&thread=23327“>þetta</a> og <a href=”http://club.cdfreaks.com/lite/t-83399.html">þetta</a>. Samkvæmt þessu verður þú að setja upp <b>InCD</b>.

Re: Windows big prob

í Windows fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það væri gaman að vita hvaða skjákort þú ert með, þar sem þú ert með Win98. Ertu ekki með eitthvað gamalt kort sem er ekki að höndla leikina. Prófaðu að uppfæra <i>driver</i>-inn fyrir skjákortið. Ástæðan fyrir að íkonin eru svona skrýtin er að þú ert að öllum líkindum í 256 lita ham. Breyttu því í 16bita eða þá 32bita, ef tölvan ræður við það.

Re: Keyra upp XP

í Windows fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Farðu í BIOS og settu <b>Secondary Boot Device</b> á þann disk sem Windows XP er uppsett á.

Re: Windows proplem.

í Windows fyrir 19 árum, 11 mánuðum
hehe, velkominn í undraheim Billa <i>The Kid</i> Gate$. Þetta er fyrirbæri sem allir Windows notendur þrá að fá á skjáinn hjá sér. Til hamingju. Latneska heitið er <b>La blú scrínató e mortó</b> en er betur þekkt sem <b>Blue Screen of Death</b> eða <b>BSOD</b>. Við þessu er lítið hægt að gera nema að leggjast á hnén og biðja til Billa að tölvan verði í lagi næst þegar þú ræsir hana. En í alvöru talað, ef tölvan hefur keyrt skammlaust hingað til þá hefurðu líklegast sett inn eitthvað forrit...

Re: FIREWALL2

í Windows fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Smellltu á <b>Alerts/Logs</b> farðu í <b>Log Viewer</b>, hægri klikkaðu á það atriði sem þú vilt skoða nánar og veldu <b>More Info</b>.

Re: DVD/CD-ROM drives

í Windows fyrir 19 árum, 11 mánuðum
lol, miðað við fyrri pósta hjá þér þá ertu í tómu tjóni með tölvuna hjá þér. Ég held að þú ættir að strauja diskinn og setja Windows aftur upp.

Re: Ich brauche ihre Hilfe

í Windows fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það sakar ekki að uppfæra reklana (driver) fyrir hljóðkortið. (http://is.europe.creative.com/support/drivers/welcome.asp). Þú getur líka sótt codecs til að spila nánast allt (.mpg .avi .mpeg os.frv.)hérna:http://home.hccnet.nl/h.edskes/mirror.htm Ég held að það sé óþarfi að setja windows upp aftur þetta er ekki það alvarlegt, nema þú fallir á bílprófinu. :( Ef þetta virkar láttu okkur þá vita svo að það gagnist öðrum hérna á Huga.

Re: Ich brauche ihre Hilfe

í Windows fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Eftirfarandi á við ef diskurinn er með SafeDisc vörn (http://www.cdmediaworld.com/hardware/cdrom/cd_protections_safedisc.shtml): Ertu með Divx5.1 uppsett hjá þér. Ég las það einhverstaðar að útgáfa 5.1 kæmi með svona villuskilaboð, prófaðu að nota Divx5.05 í staðinn. Ef þú ert með CloneCD eða Daemon Tools uppsett. Prófaðu að taka þessi forrit út. Tala nú ekki um ef þú sért með Softice debugger uppsettann :) Athugaðu í Task Manager hvort að mdm.exe (http://support.microsoft.com/?kbid=321410)...

Re: Firewall/Eldveggur

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú ættir að lesa <a href="http://computer.howstuffworks.com/firewall.htm/printable“><font color=”red">þetta</font></a>.

Re: TV-kort

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Tengið er venjulega merkt tv-out.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok