Nei, alvöru leikjaspilari ætti ekki að nota linux strax. Að vera með 2 stýrikerfi á einni vél er vesen. Mac er náttla unix kerfi núna og það er unnið í að porta cedega yfir á makkann… Ég er búinn að nota linux í 2 - 3 ár núna og ætla ekki að skipta yfir í windows aftur. En ef ég væri serious leikjaspilari þá myndi ég ekki fara yfir í linux til að byrja með. Það gerir ekki gæfumuninn að skipta yfir í linux til að vera á msn, browsa og spila tónlist