Hæ snillingar.

Þar sem ég tók að mér verkefni sem krefst þess að nota windows, þá þarf ég allt í einu að fara að gera partion fyrir það, öfugt vandamál semsagt við það sem flestir hafa :P

ég er með /dev/root og /dev/home partionur, sem báðar eru með raiserfs (39,7GB og 15GB) get ég minnkað þær niður í 20GB og 10GB og nýtt rest undir windows dótið? Ef svo er, hvernig geri ég það?