Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hamrotten
hamrotten Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
1.446 stig
Twat

Re: Smá pínu hugmynd (part 2)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 6 mánuðum
nei, ég mundi frekar fíla það að hafa fyrir hvern og ein leik, eins og ég til dæmis spila eiginlega bara bg af þessum forgotten realms leikjum, en hitt er annað mál að það væri fínt að fá þanig áhugamál fyrir allar bækurnar, þar sem hér er áður fyrir leik og d&d spilið. HamRott3n “hvað er betra en rottnuð skinka?”-jesus

Re: Robodog Rec.

í Metall fyrir 24 árum, 6 mánuðum
töff stuff

Re: Re: Re: Power violence

í Metall fyrir 24 árum, 6 mánuðum
hey allir hafa missmunandi skoðanir, kanski sumir sem hlusta á þetta heyra bara píkupopp, ég meina korn er í mínum eyrum bara píkupopp, en sumir þola ekki harðara efni…… hamrott3n

Re: Billy Corgan & co

í Hljóðfæri fyrir 24 árum, 6 mánuðum
mér finnst smashing pumpkins geggjuð hljómsveit og harma ég það mikið að þau eru hætt, éger sammála þér að b.corgan er ekkert allsvakalegur gítarleikari en hann er nú samt góður, og þetta var bara f***ing góð hljómsveit<BR

Re: Red Special

í Hljóðfæri fyrir 24 árum, 6 mánuðum
já, gammal viður sem er helst búinn að vera í miklum hita í langan tíma gerir bestu gítarana og bassa

Re: Fáránleg lög BNA-manna

í Deiglan fyrir 24 árum, 6 mánuðum
iss, einhverstaðar í bna, máttu ekki flauta á bílunum þínum fyrir utan stað sem býður uppá kalda drykki og samlokur, ég meina afhverju ekki? og í texas máttu ekki skjóta buffalo á ANNARI HÆÐ á hóteli, af hverju á annari hæð á hóteli?

Re: Easter Eggs í Baldur’s Gate 2 (2)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 6 mánuðum
töff, hvernig nennur þessu samt?

Re: Tool - snillingar í skugganum

í Metall fyrir 24 árum, 6 mánuðum
ég hef ekki heyrt mikið með tool, en það sem ég hef heyrt er þokkalegt, perfect circle eru nú líka dáltið kúl

Re: Er þungarokk tónlist djöfulsins?

í Dulspeki fyrir 24 árum, 6 mánuðum
hey, gunnar í korssinum sagði eitt sinn að rokk væri tónlist djöfulsins en síðan gékk gunnar rósinkrans(hétir hann það ekki?) í krossin, en þá var rokk komið frá guði…… tillviljun? HamRott3n ps. ave lethvianas : einhvað sataníst mál þetta þýðir heillið lethvian en hann er drottin suðursins samkvæmt kirkju anton Xzandor einhvað blablabla lavey

Re: Er þungarokk tónlist djöfulsins?

í Dulspeki fyrir 24 árum, 6 mánuðum
Fyrst verð ég nú að hrósa þær fyrir góða og málefnilega grein, en allavegana slipknot ganga með grímur því að þeir vilja ekki þekkjast þegar þeir fara út að djamma með konunum sínum, slayer held ég að séu ekki djöfladýrkendur en trúa ekki á guð, og ef þú spilar byrjunina á laginu með slayer sem hétir hell awaits, hérir þú skírt og greinilega join us join us welcome back, samkvæmt minni vitneskju þá gerðu þeir þetta til að bögga fólk, ég hef hlustað á stair way to heavan og þetta heyrist...

Re: Re: Nostradamus

í Dulspeki fyrir 24 árum, 6 mánuðum
það er ein bók sem ég veit um( ég veit ekki hvort það sé búið að nefna hana hér áður, ekki búinn að lesa allt) sem heitir spádómarnir miklu

Ekki kenning

í Stjórnmál fyrir 24 árum, 6 mánuðum
Ef þið trúið mér ekki, endilegalesið þá bókina falið vald eftir Jóhanes björn sagnfræðing………….

Re: jimmy page

í Hljóðfæri fyrir 24 árum, 6 mánuðum
Já hann er góður, en kanski ekki bestur meðal annara góðra eru til dæmis: Slash: Gun's n' roses Angus Young: AC/DC Eddy Van Helen: Van Helen Kirk H.:Metallica K.King: Slayer James H.:Metallica Þetta er allavegana minn topp 6 listi HamRott3n

Re: Skopparar....Burt!!!

í Tíska & útlit fyrir 24 árum, 6 mánuðum
hvað koma skopparnir þessu við?

og hvað með það?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 6 mánuðum
var einhver að bögga ykkur útaf þessu? farið þið þá bara í rassgat! hvað með það þótt að þeir viti einhvað um þetta?<BR

Re: Metallica - Jason Newsted Hættir í bandinu!

í Metall fyrir 24 árum, 6 mánuðum
rokkið mun ekki verða samt aftur, fyrst sororicide, síðan jason, vonandi ekki metallica líka, þeir hafa misst annan bassaleikara áður, ég spái að þegar sá þriðji(bassaleikari) “fellur frá” þá mun metallica deyja, nú ætla ég að skríða undir rúm og gráta…………. hamrott3n

Re: Er stjórnarskráinn brotin í skólum?

í Stjórnmál fyrir 24 árum, 6 mánuðum
ég vill bæta því við að ég er í sama skóla og svakajaki og þessi umdeildi aðstoðarskólastjóri brýtur þessa reglu ekki bara í tíma, einu sinni var mér kennd um stuld sem ég framdi ekki, og ég varð reiður og hvartaði, nei nei þá fór hálfurdagurinn í það aðskammast mín, jafn vel þótt ég héld mig alltaf innan skikanlegra marka í þessari umdeildu kvörtun þá lá við brottrekstri úr skólanum, bara útaf því að ég lét hann ekki skíta á mig. hamrott3n

Re: Reputation and stuff

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 6 mánuðum
ég var einu sinni í bg1 og stundaði það að ræna hótel og myrða saklausa og ræna líkinn og svona, þá gerðist eitt lítið slys, það var statnslaust að ráðast á mig af hinum ýmsu riddurunum, það varð svoltið leiðinlegt til legndar, en voða skemtilegt í byrjun…… hamrott3n

Re: Nostradamus

í Dulspeki fyrir 24 árum, 6 mánuðum
Þetta er mjög merkur maður vissulega, og mikið af þessu sem hann spáði fyrir um hefur ræst, en kanski er það bara tilviljun, hann reykti mikið af maríjuna, og því spursmál hvort þetta sé tilviljun eða þá að einhvað af þessu er sé rétt…..

Re: jimmy page

í Hljóðfæri fyrir 24 árum, 6 mánuðum
jimmy kallin er góður ,en mér finnst nú samt Kirk í metallica betri…….

Re: Green day þjófar.

í Metall fyrir 24 árum, 6 mánuðum
það getur ekki verið góð auglýsing fyir þessa other garden gæja að hafa samið lag sem hljómar svona, en auðvitað eru þeir að þessu fyrir $$$, en er einhvað víst að greenday hafi einhvern tíman heyrt í þessum köllum? ÉG hef allavegana ekki heyrt í þeim, og aldrei heyrt talað um þá(ekki eins og það skipti einhverju) en þetta eru greinilega bara punk wannab's

Re: Re: Skoðunarkönnun

í Metall fyrir 24 árum, 6 mánuðum
já, það er satt það er voðalega mikið af fólki sem gerir þetta útaf stigunum…….. hvað er eiginlega málið með þessi stig? veit það einhver? Hamrott3n

Re: Galdrar og Galdrahlutir

í Spunaspil fyrir 24 árum, 6 mánuðum
mér persónulega galdrar altílagi sosem, en ekkert voða spennandi. Mín grúppa á enga svona galdrahluti, nema ég á haus af norn, og tennur úr einhverju helvíti sem galdraði helling. hamrott3n

Re: Smá pínu hugmynd

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 6 mánuðum
það væri cool, en það sem væri betra væri ef það væri búið til nýtt áhugamál fyrir hvern og einn leik

Re: Re: Skoðunarkönnun

í Metall fyrir 24 árum, 6 mánuðum
ég held að ef fólk fíli einhverja tónlistar menn, þá er það ekki hrætt að viðurkenna það,fyrir mitt leiti þá hef ég meira álit af fólki sem fílar limpbizkit(það er ekkert verra en hvað annað) heldur en á fólki sem kannski er geiðveikir píkupopparar inní sér og þykjast vera en hvað hardcore fan hamrott3n
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok