ég hef ekki verið var við þessa komma “fordóma” , mér persónulega er illa við kommúnisma vegna þess að ég vill ekki vera partur af samfélagi sem fórnar enstaklingnum fyrir hópinn, síðan er ég ekki að fatta kerfi sem seigir að allir séu jafnir og eru síðan með leiðtoga, hann flýtur að vera æðri en restinn. en hugsjónir geta víst verið vondar, fasismi, nasismi og rasismi, það seigir mér enginn að þetta séu góðar hugsjónir!!!