Að sjálfsögðu eru margar gráður til af móðgunum\hótunum… En þær eiga alltaf jafn lítinn rétt á sér. Það er punkturinn minn. Ef þú segir hlægandi við mig eftir að ég vinn af þér 50 krónur í fótboltaveðmáli “ Ég gæti sko drepið þig hahaha” þá er það ekki það sama og “ég mun stúta þér á eftir fíflið þitt, þetta var minn seinasti aur”, tala nú ekki um ef þú ert jafnvel þekktur ofbeldismaður. En hvoru tveggja getur verið óviðeigandi. Húmor milli vina er einmitt það, milli tveggja einstaklinga sem...