Til að byrja með vil ég hrósa þér fyrir þessa greinn, hún er mun skemmtilegtri en sú fyrri. Og ég get ekki sagt annað en að ég sé í flestu sammála þér, bankar í dag hafa það mikið frelsi miðað við smæð þjóðarinnar að þetta er komið út í öfgar. Ef bankastjórafífl Landsbankans getur komið í fréttirnar, feitur og sællegur, og sagt að þrátt fyrir methagnað af öllum deildum bankans þá muni þjónustugjöld, sem eru lág miðað við Skandinavíu en há miðað við önnur Evrópulönd, ekki lækka eða verða...