Þessi rök þín eru alveg virkilega vitlaus. Í fyrsta lagi þarf að kaupa allt inn til landsins svo hægt sé að stunda landbúnað hér á landi, allar vélar og tæki, olía, áburður og fóður. Þetta kostar gjaldeyri sem að landbúnaðurinn hér á landi skapar ekki Þarna ertu að kvarta yfir að við þurfum að flytja inn allar græjur sem eru notaðar í landbúnaði. Við íslendingar eigum áburðarverksmiðju á gufunesi og langstærstur hluti af fóðri er framleiddur á íslandi. Tækin, græjurnar og Olían er allt...