Metalplaylistinn minn einkennist mjög mikið af melódískum metal, sem er svona mín uppáhalds stefna í þessum metalbransa. Byrjum á To the fallen hero með God Forbid, þetta lag er ég nýbyrjaður að hlusta á, God Forbid einhvervegin fóru virkilega í taugarnar á mér þar til vinur minn fékk mig til að hlusta á nýja diskinn þeirra sem er alveg tær snilld og er þetta að mér finnst hápunktur disksins. The Dagger sem að kom úr Roadrunner United tilraunaverkefninu, þetta er mjög vel heppnað melódískt...