Sæll, Ef þú vilt ekki að nöfn endurtaki sig, þá geturðu einfaldlega látið HTML skjölin heita t.d index.htm, t.d: blabla/skemmtilegt/myndir/index.htm Þá er einnig nóg fyrir þig þegar þú gerir link í skjalið að gera link á /blabla/skemmtilegt/myndir/ þar sem index.htm er yfirleitt svokallað default skjal. Það þýðir að ef þú biður bara um möppuna /myndir/ þá færðu sjálfkrafa þetta skjal. Varðandi bakgrunna, þá er default hegðun sú að myndin endurtekur sig. Þú getur þó komist hjá því með því að...