Jæja, nú er maður farinn að leita af nýjum bíl og kominn með ýmsar hugmyndir.

Mig vantar bíl sem má max kosta svona 1.8 - 2 millz.

Hann á að eyða litlu en helst vera með smá kraft.

Ákvað líka að skrifa niður nokkra bíla sem mig langar í. Þeim er raðar niður eftir Löngun :D

1. Toyota Celica 2001 módel (Bara svakalega hrifinn af þeim)

2. Vw Golf (Nýr, einn galli. ALLTOF margir til)

3. Renault Megane 2 (Nýr, Hann er fínn)

4. Nissan Almera (Nýr, svosem ágætur)

endilega komið með skoðannir og þið megið líka mæla með bílum sem eru ekki á listanum.

Kveðja

PugMan