Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hagur
hagur Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
140 stig

Re: Myndin, Bini og XJ6

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jú það er málið. Þessi nýi Mini er ekki baun lítill bíll. Ég held að ég geti fullyrt að hann sé stærri en mín Almera sem er talin vera millistærðarbíll, a.m.k ef Micran er smábíll.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Myndir onload bull

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já og eitt enn …. þetta fjandans alert box kemur í veg fyrir að það sé hægt að komast burt af síðunni með góðu móti, auk þess sem það á ekki að misnota þetta annars ágætis “debug tól” á þennan hátt.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Myndir onload bull

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Og hvað á þetta nákvæmlega að gera? Þetta frystir bara vafrann hjá mér, auk þess sem það eru allar myndir brotnar og ekkert í source-inu. Þetta er hvorki fugl né fiskur hjá þér og þú hefðir greinilega gott af því að ná þér í a.m.k 1 javascript bók, (eða lesa eina).<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: PHP VEFFORRITARAR??!!...

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Fer eiginlega allt eftir viðskiptavininum …. Ef þú ert að gera þetta fyrir ömmu gömlu, þá er það eitthvað afskaplega lítið og varla þess virði, en bara af því að það er hún amma gamla … Ef þú værir að vinna fyrir Lands$ímann, þá væri nú hægt að rukka töluvert meira. Þú verður bara að ákveða þetta sjálfur er ég hræddur um.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Stöðnun íslenskra veffyrirtækja

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég má til með að leggja orð í belg hérna, ekkí síst þar sem ég vinn hjá Innn og gerði einmitt stod3.is vefinn sem talað er um hérna í greininni. Það er eitt sem mér finnst vanta í þessa umræðu, og það er tími/peningar. Ég held að það sé vitað mál að það tekur lengri tíma að vefa vef í XHTML/CSS og algjörlega eftir standördum, heldur en af gamla skólanum. Ég veit allavega að ég er mun fljótari að skrifa vefi sem nota töflur í layout o.þ.h. Því miður er það þannig með þennan markað að allt...

Re: Hjálp í PHP

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Uhhh … linkurinn er í korkasvarinu mínu …<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Alert method ... vantar aðstoð?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nei, það er ekki hægt að breyta title á alert-boxi.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Hjálp í PHP

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þú þarft að sækja og setja upp GMP library-ið til að þetta virki. <a href="http://www.swox.com/gmp/">http://www.swox.com/gmp/</a><br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: HTML hreinsir

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll, Athugaðu <a href="http://www.w3.org/People/Raggett/tidy/">http://www.w3.org/People/Raggett/tidy/</a>. Þessi á víst að vera nokkuð góður, auk þess sem hann á að geta outputtað XHTML valid kóða.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Ultradew - hjálp

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þú verður að taka út &lt; og &gt; og breyta þeim í t.d [ og ].<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Til sölu

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Auk þess þá gæti merkið alveg hækkað verðið aðeins. Þetta er Dell vél, ég er sjálfur með svona hérna sem ég nota sem server af því að þetta er hágæða vél sem heyrist sama og EKKERT í.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: INSERT INTO (ASP /SQL)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nei, ég sé það ekki svona í fljótheitum. Prufaðu að skrifa SQL-statementið út með Response.Write áður en þú reynir að keyra það. Þá ættirðu að sjá strax hvort það sé eitthvað athugavert við hana. Ef þú sérð ekkert athugavert við hana, þá gætirðu prufað að keyra hana beint inní Access og athugað hvort þú færð villu þar. Hvernig syntax villa er þetta annars sem þú færð? Er þetta bara ASP compilation villa, eða er þetta SQL villa sem kemur úr ADO connection hlutnum? Þú ert væntanlega búinn að...

Re: Asp fjöldi

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Færðu engin villuskilaboð? Ef þú færð bara “Internal server error”, þá verðuru að fara í Tools -> Internet Options -> Advanced og taka hakið af “Show friendly HTTP error messages”. Þá sérðu hvaða villu þú ert að fá, ef þú ert að fá einhverja.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: lyftingar

í Hugi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jájá, það má greinilega ekki tjá sig um lyftingar/líkamsrækt hérna án þess að vera stimplaður einhver fm-hnakki á Imprezu? Er eitthvað af því að hafa smá vöðva utan á líkamanum? Jesús minn, ég held að þið counter-strike nördar ættuð að skella ykkur í ræktina í staðinn fyrir að hanga í þessum leikjum endalaust. Onei, nú verð ég skotinn í kaf af ykkur, því þið eruð svo 1337! omg rofl :S Þess má geta að ég á ekki Imprezu, ég er ekki með litað hár og stunda ekki ljósabekki. Ég er “tölvu-nörd”...

Re: INSERT INTO (ASP /SQL)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Af hvaða datatýpu er dálkurinn date í töflunni tblDate og dálkurinn time í tblTime? Ef date í tblDate töflunni er datetime, þá ertu örugglega bara að setja dagsetninguna inná röngu formi. Prufaðu ‘2003-12-25’. Sama á við um time í tblTime. Ég reyndar þekki access ekki alveg nógu vel, en mig minnir að í SQL server sé ekki til nein gagnatýpa sérstaklega fyrir tíma eingöngu. Allavega væri náttúrulega alveg nóg að nota bara integer eða number undir tímann.<br><br>____________________ <a...

Re: lyftingar

í Hugi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ja já ….. en það hefur eitthvað verið talað um það á áhugamálinu “heilsa”. <a href="http://www.hugi.is/heilsa">http://www.hugi.is/heilsa</a><br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Jólagjafir fyrirtækja

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Bíóferð fyrir mig og konuna í Sambíóin í lúxussal og svo eina flösku af rauðu og flösku af hvítu.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Camry 87 ekinn 60.000 km

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er nú eflaust einhver til í að borga vel fyrir þennan bíl, bara vegna þess hve vel hann er farinn og lítið ekinn. En samt held ég nú að væntanlegur kaupandi (flestir kaupendur) myndi pressa verðið vel niður, því bíllinn er orðinn þetta gamall. Það er bara þannig með suma hluti, það tekur því ekki að selja þá - betra bara að njóta þeirra sjálfur.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Breytingar á vefsíði eftir dagssetningu ?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta er rosalega lítið mál að gera, og er hægt að gera client-side með javascript, eða server-side með t.d ASP eða PHP. Svo er þetta bara spurning um að sækja núverandi dagsetningu, og bera hana við einhverja aðra dagsetningu og skrifa út t.d hvaða stylesheet skal nota eða hvað sem er. Ef þú treystir þér ekki í þetta sjálfur, prufaðu þá að leita á www.google.com<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Hjálp!!!

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jújú, mikið rétt. Opnar php.ini á vélinni hjá þér og leitar að error reporting. Í clausunni þar sem það er stillt, er að finna fínar leiðbeiningar. Já, BTW … endilega reynið að hafa titillinn á póstunum ykkar aðeins meira lýsandi fyrir innihaldið. Alltaf þegar ég sé svona “Hjálp!!!!!!!!” eða eitthvað álíka, þá held ég að einhver sé að koma með enn aðra kasmír spurninguna, og þá er ég nú fljótur að slökkva bara á huga og fara að gera eitthvað annað :S<br><br>____________________ <a...

Re: Kveikja í prelude 88

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Smá OT, en ég hélt að þú værir að tala um að kveikja í prelude 88 :D<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: Blogspot.com

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nei. Það er alveg 99.999% ekki möguleiki. Ekki nema þeir bjóði uppá þann möguleika einhvernveginn, en þá er það eitthvað nýtt.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: einkur error....

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jújú, þú getur alveg gert þetta. Villan sem þú ert að fá er ASP villa, en ekki villa í SQL-fyrirspurninni, sýnist mér. Hvernig lítur öll fyrirspurnin út? Allavega, þá ætti þetta að geta litið nokkurnveginn svona út: Dim iNewsID iNewsID = Request.QueryString(“id”) sSQL = “SELECT frettaflokkar.flokkur, frettir.titill FROM frettaflokkar, frettir WHERE frettaflokkar.flokkurID = frettir.flokkur AND frettir.frettirID = ” & cLng(iNewsID) Athugaðu að ég set cLng() utan um iNewsID í fyrirspurninni....

Re: Hugi.is

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég hef tekið eftir þessu líka. Rosalega pirrandi, vona að þeir geti eitthvað gert í þessu fljótlega :S<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a

Re: FITA

í Heilsa fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Svokölluð “góð fita”. Fjölómettaða fitu er t.d að finna í fiski ásamt mörgu öðru.<br><br>____________________ <a href="http://haukur.hot.is/">http://haukur.hot.is/</a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok