Jújú, þú getur alveg gert þetta. Villan sem þú ert að fá er ASP villa, en ekki villa í SQL-fyrirspurninni, sýnist mér. Hvernig lítur öll fyrirspurnin út? Allavega, þá ætti þetta að geta litið nokkurnveginn svona út: Dim iNewsID iNewsID = Request.QueryString(“id”) sSQL = “SELECT frettaflokkar.flokkur, frettir.titill FROM frettaflokkar, frettir WHERE frettaflokkar.flokkurID = frettir.flokkur AND frettir.frettirID = ” & cLng(iNewsID) Athugaðu að ég set cLng() utan um iNewsID í fyrirspurninni....