Sæl,

þannig er mál með vexti að tölvan mín(keyrandi winXP) er að hegða sér eins og vél með þriðjung aflsins.

Helsta lýsingin er sú að hún er farin að verða mun lengur að ræsa sig, þegar ég t.d. ræsi IE þá fer hljóðið í rugl þann tíma sem vafrinn er að ræsa sig….. og þar frameftir götunum.

Þar sem ég er annað kerfi(Gentoo Linux) þá get ég sagt að þetta gildir um tölvuna… gætuð þið kannski bent mér á hvað gæti verið að ? Einhverjir kaplar? :/

Fyrirfram þakkir.