Já loksins loksins er kominn sá dagur sem góður html editor er kominn með support fyrir Mozilla.

ég veit ekki hversu lengi ég hef beðið eftir þessu, þetta er svo sannarlega æðislegur dagur :)

Rad Editor 3.0
http://www.telerik.com/

varð bara að deila þessu með ykkur :)<br><br>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/
Haukur Már Böðvarsson
haukur@eskill.is
www.bodvarsson.com
Haukur Már Böðvarsson