Ef maður pælir aðeins í þessu, þá eru bandaríkjamenn að reyna að koma einverrri eftirlitssveit frá Sameinuðu þjóðunum (allt saman bandaríkjamenn) til Írak þar sem þeir eiga að athuga hvort það sé verið að gera í vopnaframleiðslu þar. En hvað er verið að gera á Area 51? Er það ekki nákvæmlega það sama og bandaríkjamenn eru að gera, leyna því sem þeir eru að gera í varnarmálum og hergagnaframleiðslu? Mér hefur verið sagt að í þessari svakalegu byggingu sem er undir Area 51 er stærsta...