Minns er á leiðinni að verða stjarna.. en ég var að velta einu fyrir mér. Þegar maður er að leika, taka upp lög og svona þá getur maður séð út eftir hverju leikstjórinn/upptökumaðurinn er að leita. (þið vitið hvað ég á við ef þið hafið spilað hann). En er það ekki hægt þegar maður er að ganga tískuplankann?! á maður bara að giska?