Pheonix er að mínu mati eitt að skemmtilegasta liðinum … fáranlega skemmtielga og góða leikmenn. Maurbury, Hardaway, Shawn Marion og Stoudamire. Kewl lið. Bulls er hálfgert spurningarmerki. Þeir hafa þarna ágæta leikmenn en það vantar centerinn. Pippen var mjög góður á sínum tíma með Bulls ÞVÍ að hann var með jordan með sér, það er málið. Ég er ekki vongóður með gengi hans hjá Bulls. En ég er spenntur að sjá hvað karmelan (carmelo anthony) gerir hjá Denver. Liðið þeirra lofar góðu uppá veturinn.