LoopTroop stendur saman af Cosmic, Promoe og Dj Embee, og var stofnuð ‘93, en Promoe og Embee höfðu verið að gera lög síðan ’91.
Þeir þrír hittust í skóla og þeir voru sannfærðir frá fyrsta degi að skíra fyrstu spóluna sína Superstars('93). Þegar Embee kom aftur frá eins árs dvöl sinni í Bandaríkjunum gáfu þeir út sína aðra spólu Threesicksteez('95) sem innihélt Supreme á nokkrum lögum. Hann varð fullur meðlimur í loop troop það ár þegar þeir
fjórir gáfur út From the Wax Cabinet('96).

Árið 2000 gerðu þeir sitt eigið plötufyrirtæki David vs. Goliath og fengu góðann orðstír í gegnum það.
Þeir voru fyrsta sænska hip-hop hljómsveitin til að gera sjálfstætt plötufyrirtæki og gefa út plötur.

Þeir gerðu líka tónleika með með stórum underground grúppum einsog
Arsonists, High & Mighty, Mass Influence, Non Phixion, Pharoahe Monch, Genius og Xzibit.

Á fyrstu plötunni þeirra Modern Day City Symphony ákváðu þeir
að vinna með plötufyrirtækinu Burning Heart til að fá meiri dreifingu.

Árið 2001 var ár sóló verkefna fyrir meðlimina í loop troop.
Promoe gaf út sýna fyrstu sóló plötu Government Music
í gegnum David vs. Goliath sem var úthlutað af
Groove Attack og Playground Music.
Cosmic og Embee gáfu út EP undir nafninu Casual Brothers.

Þessar upplýsingar fékk ég á www.looptroop.nu