Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ódýrar ferðir til Túnis, Egyptalands og Marokkó

í Ferðalög fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mín reynsla var nú að flestu leyti góð, og norður Afríka þaes norðan Sahara eyðimerkurinnar er alls ekkert vitlaus hugmynd að fríi. Túnis hefur td verið að leggja mikla áherslu á ferðamannaiðnað á síðustu árum, hins vegar er restin af álfunni (sunnan Sahara) alls ekki fyrir alla að ferðast um, og ég mundi ekki ráðleggja neinum að fara þangað með ung börn td. Þetta er ekki eins og maður sér í National Geographic þáttunum, allir brosandi að gefa hvíta útlendingnum að borða og dansa fyrir hann,...

Re: Ódýrar ferðir til Túnis, Egyptalands og Marokkó

í Ferðalög fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það má heldur ekki gleyma því að í svona málum fær maður yfirleitt það sem maður borgar fyrir. Eftir að hafa eytt ca 1 og 1/2 ári við vinnu í vestur og norður Afríku mundi ég ekki kaupa mér ferð þangað á 10000 kr.

Re: Flugvirkjun

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það þarf B2 (avionics) skírteini til að skrifa út td pitot/static test, og öll test sem krefjast sérhæfðs búnaðar til avionics prófana. B1 má gera test sem gerð eru með on board test equipment, þeas ef box eru með test takka eða viðhaldstölva er í flugvélinni sem gerir einföld pass/fail test. Svo er ýmis önnur rafmagnsvinna sem þarf B2 réttindi til sem er langt og mikið mál að skrifa um.

Re: A1 Grand Prix

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Horfa á MotoGP ef fólk vill sjá alvöru racing.

Re: Hefur þetta verið gert áður?

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Man ekki alveg ártölin, en Michael Schumacher hefur gert þetta 3 ef ég man rétt. 94 eða 95 hringaði hann líka alla bílana í brautinni að ég held á Spáni í mígandi rigningu.

Re: Hver getur sagt til um hvor er betri?

í Jeppar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bronco kom með 289, 302, 351, 400, 460 og svo einhverjum 6 cyl vélum, bæði inline og V. Þá er ég náttúrulega að tala um frá upphafi, sem var 1966 og þar til framleiðslu var hætt sem ég man nú ekki hvenær var.

Re: Til gamans

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þessi vél hefur verið tekin fyrir hjá Discovery, þar var talað um að með týpiskri ferðaskrifstofu innréttingu (eins mörg sæti og hægt er) tæki hún um 1500 manns.

Re: Vegatollur í BNA

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég hef keyrt frá Denver til New York, Indianapolis til Miami, New York til Tallahassee og til baka, New York til Miami, Miami til Daytona, Baltimore til Norfolk og einhverra fleiri fylkja/borga. Þessi tollur hefur ekkert að gera með að fara á milli fylkja, þetta er innheimt á interstate þjóðvegum og svo vegum sem eru einfaldlega flokkaðir sem toll roads. Þetta getur verið greitt á milli fylkja og svo mörgum sinnum í sama fylkinu á sama veginum, það er mjög mismunandi hvað þetta er hátt. Það...

Re: Flugvirkjun

í Flug fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mjög góð grein, og sem starfandi flugvirki ætla ég að ráðleggja þér að taka avionics líka. Svo ætla ég að leyfa mér að leiðrétta smá, þú færð náttúrulega ekki skírteini sem gildir sjálfkrafa allsstaðar í heiminum, heldur í þeim löndum sem samþykkja JAR (EASA) skírteini. Gamla kerfið var þannig að þeir sem lærðu í USA þurftu að vinna í uþb 3 ár til að geta farið í sveinspróf. Gangi þér vel í náminu, gaman að sjá að einhver er að læra þetta, eru fleiri íslendingar þarna ? Kveðja gixxe

Re: Yamaha/Toyota umboðið

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 9 mánuðum
denniskirk.com (mjög góðir) onlineparts.com ridegear.com bikebandit.com motorcycle-superstore.com online-motorcycle-parts.com yamahamotorcyclepartsonline.com yamaha-factoryparts.com motorcyclepartscentral.com whitebros.com (mjög góðir) motionpro.com (mjög góðir) scottsperformance.com (mjög góðir) Nenni ekki meira, en þetta er bara pínulítið brot.

Re: Yamaha/Toyota umboðið

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Af hverju pantar fólk ekki bara sjálft, listinn af online varahlutabúðum er endalaus.

Re: Spurning um varahlutaþjónustu

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Mér skilst að Arctic Trucks séu nú ekki svo hrikalegir með verð eða tíma sem tekur að panta, en mér hefur nú alltaf fundist best að panta bara sjálfur frá USA eða UK.

Re: DVD frá BNA

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er mikið til af DVD spilurum á Íslandi sem spila region 1 og 2. Fyrir tölvuna ferðu á www.slysoft.com og kaupir snilldar prógram sem heitir AnyDVD, sem gerir það að verkum að tölvan sér engin region og spilar allt sem fyrir er án þess að breyta þurfi neinum stillingum.

Re: Flugguðsþjónusta

í Flug fyrir 19 árum
Hvað er að þér Fenix, þetta verður bara nákvæmlega svona.

Re: Rossi heimsmeistari í MotoGP

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Andstæðingar Rossi eru nú heppnir að hann ætlaði að nota þetta ár til að þróa hjólið, og berjast kannski un titilinn á næsta ári :)

Re: Þjófnaður á hjólum

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ef kosið verður um heimskasta fólk landsins þá koma þessir aðilar sterklega til greina. Hvað gera menn nákvæmlega við stolin mótorhjól, ekki er nú mikil von til að koma þessu í verð í þessum tiltölulega litla hópi sem hjólafólk er.

Re: TF-ARK (757 -225) verður í REK á morgun

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þeir taka með einhverja ráðherra og svoleiðis, ég get hins vegar ekki með nokkru móti séð hvernig þetta fólk er merkilegra en við hin.

Re: Netbílaölur

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
www.collectorcartrader.com

Re: Geðveik mótorhjól !!!

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Dælur eru með umboð fyrir Ducati.

Re: Atlanta

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þeir eru búnir að vera að auglýsa eftir fólki á 747/757/767 www.flightinternational.com

Re: No ofense

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta er ekkert helgað motocrossi hérna, crossfólkið er bara það eina sem skrifar hérna inn. Vilt þú ekki bara skrifa góða grein um önnur hjól til tilbreytingar.

Re: Vantar ráð um Chevy small block

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Smá ábending hér, ef þú ætlar að snúa vélinni 7000+ og fá 800 hp þá mundi ég alveg hætta að skoða 600 dollara rebuild kit. Ágætis byrjun á þessu verkefni er 4 bolta blokk, stál sveifarás og almennilegar stimpilstangir, bara þetta er vel á annað þúsundið. Gangi þér vel.

Re: Review um Icelandair

í Flug fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Flugfélögum er ekki borgað fyrir að nota tónlist og myndir, þau þurfa að borga stórfé fyrir að fá að nota þetta.

Re: Mig vantar líka Hjálm.

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég hef notað mikið HJC crosshjálm og get hiklaust mælt með þeim, veit hinsvegar ekki mikið um KBC. Kveðja gixxe

Re: Hjálmar

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það er ekki nokkurt einasta vit í þessu, þetta eru einhverjir sem hafa komist yfir gamlan hjálmalager. Shoei GX-1 var framleiddur frá 1986 til 1988 og hætt var að framleiða auka/varahluti í hann 1995. Það er talið æskilegt að skipta út hjálmum á ca 5 ára fresti, og þá er miðað við að keyptur hafi verið nýr í upphafi. Kveðja gixxe
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok