Ég get ekki annað en hleigið þegar ég les greinar eftir ykkur suma ofur-jeppamennina.Þið eruð sumir hrikalega sorglegir!

Það er alveg magnað að sjá hvað þið getið rifist um hvaða jeppar eru bestir, þá er aðalega verið að tala um cruser eða patrol, sem er bara gott mál því þeir eru mjög sambærilegir. En hvaða bjánum dettur í hug að bera saman Patrol og Cruser á 44“ við 38” Bronco, 4runner eða lc90?

Þið talið um að þessi sé mikklu hastari en hinn og að 350 mótorinn í bronkonum sé miklu sprækari en v6 í runnernum? Það vita allir að Það er spurning um hvernig þessu er breytt hvort jepparnir séu mjúkir, og það vita allir að 350 er allt annar mótor heldur en v6!

Ef þið viljið vita muninn á lc80 og Patrol er hann sá að patrol er með 3,0 og Cruserinn 4,2, svo að sjálfsögðu hvernig þeim er breytt og hver er undir stýri. Lúkkið kemur manni ekki á leiðarenda………………..Það vita bronco eigendur.