Það er reyndar ekki alveg rétt að það séu engar advanced stillingar í ZoneAlarm, las reyndar ekki alla greinina, en ef þú ferð í Program Control - Main - Advanced geturðu stillt aðeins meira, m.a. opnað sérstök port. Og í lokin vil ég geta þess að á síðustu 15 míns hef ég fengið á mig 20 árásir frá LoveSan, þar af eru nokkrar tölvur sem árásiranar koma frá sem hafa reynt tvisvar eða oftar. Eins gott að maður hafi sett þetta upp fyrir rúmu ári, þetta er búið að stoppa heilan helling :)