Jamm, sjálfur reyni ég að hlusta frekar á Radíó Reykjavík, enda finnst mér það ömurlegt af Norðurljósum að geta ekki leyft öðrum að fá smá bita af útvarpskökunni (hvað koma þeir með næst, sína eigin kristilegu útvarpsstöð?). Hins vegar neyðist ég stundum til að skipta, enda þykja mér auglýsingarnar ekki neitt hrikalega skemmtilegar flestar, og því miður virðist einhver púki hafa komist í útsendinguna stundum, því að ég hef heyrt lög með Offspring og Creed þarna, og þekki fólk sem hefur heyrt...