Kannski ekkert skrítið að þú hafir ekki séð aðrar greinar en frá þeim tíma sem að gullöld rokksins varði því að þær eru ekki neinar. Þetta áhugamál var einnig sett upp sem áhugamál um klassíst rokk en ekki síður þeirrar tónlistar sem að var gerð á sama tíma, sem að mínu mati (og þetta er mitt mat) er hin eina sanna Gullöld dægurtónlistarinnar. Þegar að listamenn á borð við The Beatles, Led Zeppelin, Pink Floyd, The Kinks, CCR, Stevie Wonder o.s.frv. o.s.frv. réðu ríkjum. Hins vegar er það...