Reglulega er dregið úr þeim hugurum sem hafa yfir 1000 stig og er í pottinum m.a. bíómiðar, pizzuveislur, tölvuleikir, inneignir í síma og margt fleira. Um jólin er svo dregið um aðalvinninginn, glæsilegan gsm síma frá Símanum GSM. Þegar að hugari rýfur 5000 stiga múrinn fær hann heimsenda tvo bíómiða í Sambíóin, þegar að hann rýfur 10.000 miða fær hann gjafabréf upp á pizzu og loks þegar að 20.000 stiga múrinn er rofinn fær viðkomandi glæsileg verðlaun, m.a. pizzur, boli, bíómiða og margt...