<i>Fuglar sungu á sléttri grein
sólskin glitar fjörðinn.
Út úr skóla heldur heim
hvítur tölvunörðinn.

Inn á huga alltaf fer
úti er blessuð sólin
Skellir þá á eftir sér
og sest í skrifborðsstólinn.

Hvað hann gerir, veit nú enginn
vandi er um slíkt að spá.
En eitt er víst að alltaf verður
ákaflega gaman þá.</i><br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Ósnotur maður
hyggur sér alla vera
viðhlæjendur vini.
Þá það finnur
er að þingi kemur
að hann á formælendur fáa.

<i>Hávamál</i></a