“Ég var búin að segja það býsna skýrt fyrir kosningar að ég hygði ekki á þingframboð og fyrir því voru bæði persónulegar og pólitískar ástæður. Hugur minn hefur ekki staðið til þess síðan, þótt borgarstjórnarkosningum sé lokið, og ég sé ekkert það í spilunum sem breytir þeirri afstöðu.” Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Morgunblaðið, 4. september 2002 Heimild: Frelsi.is Mæli svo með því að þú fylgist með umræðunni í stað þess ad krefjast bara úrdrátta úr henni. Hvað var það svo sem breytti...