bumburumbi: Þarna hittiru á það! Ef, og bara ef, ríkið hefur tekjur af Landsvirkjun, til dæmis í formi arðgreiðslna, þá auðvitað vænkast hagur þess. Það kemur skattgreiðendum við. Ég er bara ekkert viss um að ríkið sé að taka arðgreiðslur af Landsvirkjun og leita að staðfestum upplýsingum um það. Nema auðvitað í formi hefðbundinna tekjuskatta af hagnaði eins og annarra fyrirtækja, bæði í ríkis- og einkaeigu. Með þeim rökum mætti segja að skattgreiðendur séu háðir ÖLLUM fyrirtækjum, en ekki...