Ókei, þetta sá ég ekki en það þýðir ekki að ég kunni ekki að lesa. Á þessum fréttastofum hefur aðalfréttin líklega verið sú að listinn sé ekki lengur til og svo hafi verið vitnað í þesa auglýsingu þjóðarhreyfingarinnar, hugsanlega til benda á hversu “sniðugt” það er að birta þessa auglýsingu þegar listinn er ekki lengur til, býst ég við. Þetta eru hinsvegar bara mínar getgátur og það sem mér finnst líklegt eftir að hafa hlustað á fréttirnar og lesið þetta.