“Jamie Waylett sem lék einn af tuddunum og andstæðingum Harry Potters úr samnefndum kvikmyndum um galdrastrákinn var handtekinn í gær eftir að fíkniefnalögregla lagði hald á kannbisplöntur á heimili móður hans að andvirði rúmlega 350 þúsund íslenskra króna.”
-http://www.visir.is/article/20090408/LIFID01/936704581

[kaldhæðni]Flott hjá honum!

Ég vona innilega að hann fái ekki að leika í seinustu myndinni, vona bara að þeir skrifi hann smoothly útúr henni.