Er ekki allt í lagi með venjulegt Cheerios? Annars drekk ég alveg ágætlega mikið af kóki, borða nammi þegar að mig langar í það( og nenni að kaupa það), sama með snakk. Borða að vísu aldrei KFC, en fæ mér skyndibita í kringum 1-3 sinnum í viku. Samt er ég frekar mjór heldur en feitur, og ekki í lélegu formi. Point is; Þó að maður borði kók og nammi þá getur maður verið í fínasta formi ef að maður hreyfir sig. Kók er ekki satan.