Mikið sammála. Myndirnar þurfa þó varla að vera listrænar. En ef ég skil það rétt hvað þú áttir við þá var það beisiklí að vera ekki eins og þessi/þessi heldur frekar eins og þessi eða þessi. Þó að hvorug seinni myndanna sé neitt svakalega listræn, þá eru þær flottar og vel teknar. Ég er ekki að segja að allar myndirnar eigi að vera eins/jafn góðar og þessar myndir. Frekar; ekki eins og fyrri tvær.