aðal ástæðan fyrir því að ég henti þessari könnun var einmitt til að fá fólk til að vakna aðeins, ég er hér búinn að vera að senda pósta um hvort að fólki hafi líkað breytingarnar sem ég gerði hér fyrir löngu á áhugamálinu sem og að reka á eftir fólki að skrifa greinar (myndi gera svoleiðis ef að einhver tími gæfist, vona að mér gefist tími með skólanum í vetur) og senda inn kannanir, myndirnar urðu í góðu lagi meðan að sýningin bílar og sport var í gangi en svo dóu þær aftur. en já, þessa...