reyndar er hluti af sunnlenskum hreim að segja hálfgert u-hljóð þegar orð með y eru sögð, þetta finnst varla lengur en þó tala afi minn svona og spyr alltaf “er ekki allt gott að frétta af ukkur?” sem dæmi, svo að í raun er ekkert rangt við að segja pulsa, þó að maður eigi ávallt að skrifa pylsa. svo eru líka til sögur af því að allir íslendingar hafi gert greinarmun á i og y og borið y með þessu hálfgerða u hljóði…