já, þessir bílar geta verið flottir, og trúlega er ekkert að því að aka þessu innanbæjar sem utan, en það sem að mér fynnst helsta vandamálið við þessa bíla er það hvað það er andsk… aumt í þessu að framan (eða svo hef ég heyrt) og svo eru þetta náttúrulega það nýir jeppar að þetta er komið á klafaógeðið, en þó reyndar með gormafjöðrun en ekki vindufjöðrun. en ódýrir, þar get ég ekki verið 100% sammála, eða er ekki rétt hjá mér að þessir bílar eru að slá upp í 2,5 miljónirnar óbreyttir??? en...