þetta gerist hægt, enda er stefnan einungis sett á 17. júní 2006, en það væri gaman að hafa hana tilbúna fyrr, ef mögulegt er, en mesta vesenið er pengingamál, ég þarf að láta sprauta hana, og svo þarf ég líka að kaupa fullt af varahlutum, svo að þetta gæti orðið pínu dýrt :s, en núna er ég aðallega að pússa upp gólfið, svo að það ryðgi ekki í gegn ;)