ég keypti mér svona tölvu eins og þú ert að lýsa þarna, árið 2000, og var alldrei í veseni með hana, uppfærði hana og er enn ekki í neinu veseni með hana og kassinn er helvíti ljótur, en MJÖG þægilegt að umgangast hann, passlega stór, og svona sama basic og í mörgum kössum, nema að hann er með ljótum fronti, en hvort er það innihaldið eða útlitið sem skiptir máli (þetta eru skoðanir mína og er ég ekkert að gera lítið úr Idnnema)<br><br> ‮ það er bara flott að hafa undirskriftina...