Það var föstudagur, 19, janúar 2007. Ég var ennþá að gera upp hug minn um hvort ég ætti að fara í útileguna sem ég ætlaði þá helgi. Á endanum ákvað ég að fara og á laugardeginum settist ég niður með 3 ungum mönnum frá Ísafirði til að spila spil. Þá kemur kærastinn minn inn í herbergið sem við vorum í og sest niður við hliðina á mér til að vera með þar sem hann er líka Ísfirðingur og þetta voru vinir hans sem ég var að spila við. Svo skemmtilega vill til að ég vinn í spilinu og það skapar...