HEY ÞÚ mega ofur kúl rekka eða róverskáti!
Þér er hér með boðið í mega grímubúningakvöld í skátaheimili Landnema n.k. sunnudagskvöld s.s. 4.nóv kl 20:00.
Í tilefni af hrekkjavöku þá ætlum við öll, já líka þú, að mæta í okkar flottasta grímubúning, tjilla saman, dansa, éta einhverjar kræsingar og margt margt fleira ofur skemmtilegt.
VIð vonumst til að sem flestir mæti og eigi með okkur flippaða stund. Afsökum stuttan fyrirvara en HEY ..þú ert allavega búinn að sjá þetta! Þannig að mættu!
Sjáumst elskan.
Fyrir hönd Plútó
Fríða Björk.. sem verður klárlega í búning!
Fríða Björk hefur skrifað.