Það er samt ekki til búnaður til að vara bróður pabba við snjóvökinni sem hann féll ofan í á vélsleða eftir jólin 2005.. þá kom það sér nú vel að björgunarsveitir væru til. Hann hefði annars dáið og já… það eru ekki bara til hjálparsveitir með skátum í. Það eru margir skátar sem fara í björgunarsveitir en það er jú frekar tengt, útivist og útivist, en alls ekki allir meðlimir eru skátar. Ég skora hinsvegar á þig að fara bara sjálfur í björgunarsveit eða í ungliðastarf eða eitthvað álíka og...