Ekki fyrir alllöngu lumaði Gísli ofurvífill að mér þeirri hugmynd að halda ræðukeppni á milli skátasveita, þá gjarnan rekka- og róversveita. Þar sem ég hef þónokkurn áhuga á ræðumennsku greip ég hugmyndina á lofti og langar svolítið að framkvæma hana og er nú þegar kominn með hugmynd að skipulagi

Hvað segið þið Hugaskátar? er einhver áhugi fyrir þannig löguðu?

Robert Baden-Powell
A good excercise for a winter's evening in the meeting room is to hold a debate. (Scouting for boys, 4.kafli. Scout patrols)