Sæll Ef þetta er ekki of seint þá sá ég þessa auglýsinu í mbl í dag. Danska í Danmörku fyrir grunnskólanema. Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á spennandi dönskunámskeið sem haldið verður á Kalø í Danmörku í júní 2008. Námskeiðið sem ætlað er nemendum í 8. – 9. bekk grunnskóla af öllu landinu hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Einn nemandi hafði þetta að segja um námskeiðið: „Ég sé mest eftir því að hafa ekki farið fyrr, því þetta var mjög lærdómsríkt og skemmtilegt”....