Sko þegar ég lenti inn á spítala í vor var frá byrjun mars til miðjan apríl og þá fékk ég vottorð vinnuveitenda (Er með Morgunblaðið) og þeir tóku það gilt upp í Iðnskóla. Fer svo bara eftir skólum. Af vefsíður Tækniskólans (Iðnskólinn í Reykjavík) Læknisvottorð Fjarvistarstig vegna veikinda er hægt að fá felld niður. Skal þá skila læknisvottorði á skrifstofu skólans til staðfestingar á veikindum daginn sem nemandinn kemur í skólann eftir veikindi. Læknisvottorð, sem ekki eru borin fram á...